Laugavegur 42,
101 Reykjavík, Iceland

Velkomin

Meze er hlýlegur og notalegur veitingastaður á besta stað í miðborg Reykjavíkur. Okkar áhersla er Tyrknesk matargerð og frá nágrannalöndum þar í kring, ferskt hráefni og þjónusta með bros á vör.

Hvað er meze?

Meze er samansafn af smáréttum, borið fram líkt og tapas eða zakuski og er algengt í miðausturlöndum og á Balkan skaganum. Orðið sjálft er tekið úr tyrknesku og þýðir að smakka eða njóta.

Meze getur verið heil máltíð eða deilt með vinum yfir góðum drykk. Réttirnir eru alls konar og geta innihaldið kjöt, fisk eða einungis grænmeti, en yfirleitt má finna ólífur, tahini, salat og jógúrtsósur meðferðis.

Opnunartími

Sun – Mið 11:30 – 22
Fim – Lau 11:30 – 23

Happy Hour

Daglega á milli kl. 16 & 19

Við viljum heyra frá þér

Hafðu samband

Borðapantanir eingöngu í síma 571-1088