Um Meze

Veitingastaðurinn opnaði árið 2014 í miðborg Reykjavíkur og hefur allar götur síðan boðið upp á girnilega rétti með Miðjarðarhafsívafi.

Meze er samsafn af smáréttum, borið fram líkt og tapas eða zakuski og er algengt á miðausturlöndum og á Balkan skaganum. Orðið sjálft er tekið úr Tyrknesku og þýðir að smakka eða njóta.

Já, frá opnun til kl. 18:30.

Að sjálfsögðu! Hringdu og pantaðu fyrir þinn hóp í síma 571-1088 eða sendu okkur póst hér neðst á síðunni.

Hvað hafa viðskiptavinir okkar að segja?